HÓTEL LÆKUR - HRÓARSLÆKUR 


Fjósi, hlöðu og fjárhúsi á Hróarslæk var breytt í aðstöðu fyrir ferðamenn, gistingu og veitingastað. Húsin eru upphaflega byggð 1957 og 1965, með steyptum sökklum og sökkulveggjum. Herbergi eru 14 alls.