Apr
13

innimyndir úr vaktarabænum


 

Framkvæmdum við Vaktarabæinn, Garðastræti 23 lauk nú byrjun árs 2011. Minjavernd hf. annaðist allt verkið frá upphafi og húsið er nú tilbúið utan sem innan og vonandi bíður þess skemmtilegt hlutverk í samræmi við gerð þess og stærð og staðsetningu, sem arftaki Grjótabæjarins, sem stóð á þessum stað og Grjótaþorpið heitir eftir. Myndirnar tók Guðmundur Ingólfsson í apríl 2011 og er hægt að skoða myndirnar nánar undir FRIÐUÐ HÚS > VAKTARABÆRINN